Endurgreiðsla og skilareglur
Wishar ehf
wishar@wishar.is
Reykjavík
Effective Date: 01.11.2024
Takk fyrir að velja Wishar ehf. Við viljum að þið séuð fullkomlega sátt við okkar þjónustu og ykkar kaup. Vinsamlegast lestu endurgreiðslu og skila relglur okkar vandlega til að skilja reglurnar sem við vinnum eftir. Þessar reglur eru settar upp til að gera allt sem við getum til að tryggja ánægju ykkar, hafa gagnsæi og að þið eigið ánægjuleg viðskipti við okkur.
Skila/skipti/endurgreiðslu tímamörk
Við bjóðum upp á gagnsæi og vinalegt umhverfi þegar kemur að skilum/skiptum og endurgreiðslum. Skil og endurgreiðslu bjóðum við innan 30 daga ef varan er ekki eins og við kynntum hana og færð þú endurgreitt eða nýja vöru. Það er mikilvægt að hafa tímamörk til að tryggja gagnsæi beggja vegna við borðið.
Ásættanlegt ástand vöru
Til að mæta reglum okkar um skil eða skipti, verður varan að vera í því ástandi sem hún var afhent þér og í umbúðum ef það á við. Vinsamlegast athugið að sumar vörur hafa takmarkaðan tímaramma fyrir skil vegna eðli vörunnar (á sjaldan við um okkar vörur). Ef það á við mun það vera skírt í lýsingu vörunnar.
Skil og sendingargjald
Við skiljum mikilvægi gagnsæis og sanngirni í skilum og sendingarkostnaði. Okkar reglur miða að sanngirni. Við bjóðum fría sendingu innanlands og erlendis fyrir kaup fyrir 25.000 kr eða meira. Við borgum sendingarkostnað ef skil eru vegna óásættanlegs ástands vöru frá okkur.
Við endurgreiðslu bjóðum við upp á eftirfarandi möguleika
- Skipti - Við látum þig fá vöru í annari stærð, lit, betri gæðum eftir þínum óskum, að því gefnu að varan sé til
- Endurgreiðsla. Við endurgreiðum verð vörunnar á því verði sem hún var keypt
- Full endurgreiðsla. Ef þú ert virkilega ósátt/ur við gæði vörunnar færð þú fulla endurgreiðslu
- Endurgreiðsla að hluta. Í sumum tilfellum mun endurgreiðsla að hluta eiga við, oftast ef aðeins hluta varanna er skilað
- Hluti af stærri pöntun. Ef einni vöru af stærri pöntun er skilað greiðum við aðeins fyrir þá vöru sem skilað er
- Inneign - Við getum gefið þér gjafabréf með inneign til tveggja ára. Ef gjafabréfið er að renna út hafið þið samband upp á endurnýjun.
- Inneign í verslun - Þú getur fegið inneign í verslun til framtíðarkaupa hjá okkur.
Hlutir gildir til endurgreiðslu/skila/skipta
Þó við keppumst við að tryggja gagnsæi í skilum og skiptum er stundum ekki hægt að verða við því. Þau tilvik eru eftirfarandi
- Vörur með síðustu dagsetningu. Vörur sem hafa takmarkað líf vegna útrinninar dagsetningar. Þetta á ekki við um okkar vörur.
- Vörur viðkvæmar gegn hreinlæti. Þá er verið að ræða vörur eins og nærföt, eyrnalokka snyrtivörur og olíur.
- Sérhannaðar vörur/sérpantanir. Þar er um að ræða vörur sem hafa verið sérhannaðar, og framleiddar fyrir þig, en eru þó gallalausar.
- Vörur sem eru hluti af heildarpakka. Vörur sem eru hluti af setti eða bunka gætu einstaka hlutir ekki verið gildir til skila.
Listi endurgreiðanlegra hluta.
Til að veita þér hreinan skilning yfir vörurnar sem eru tildar til endurgreiðslu höfum við lista yfir vörur sem fást endurgreiddar. Þessi listi einfaldar verkeferli skila og endurgreiðslu og hjálpa þér að átta þig á þeim vörum sem eiga við. Listi yfir þær vörur er að finna HÉR
Vörur sem eru óendurgreiðanlegar
Við höldum líka til haga lista yfir vörur sem ekki er hægt að skil. Þær er að finna HÉR.
Við forðumst vesen.
Allur þessi listi um endurgreiðslur og skil er settur upp til að setja upp gagnsætt og jafnræðis samband milli ykkar og wishar.is. Með að setja upp skírar reglur og útskýringar fyrir endurgreiðslur, er það markmið okkar að styrkja þig í að vita þín réttindi . Ef þú hefur einhverjar spurningar um endurgreiðslu og skilareglur okkar þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur á wishar hjá wishar.is og þér verður svarað um leið. Okkur er alvara með að við viljum setja þína ánægju í forgang.
If you have any questions about our refund and return policy, please don’t hesitate to contact our customer support team at [Customer Support Email/Phone Number]. Your satisfaction is our priority, and we’re here to assist you.
Takk fyrir að velja Wishar ehf
Wishar ehf
Reykjavík, Iceland
www.wishar.is
Reykjavík 01.11.2024